Skírdagur 2022 – hjólaferð

by Halldóra

Áttum yndislega tvo daga í sveitinni hjá Iðunni og Stefáni Braga vinum okkar á skírdag og föstudaginn langa.

Hjóluðum um sveitina um Berserkjahraun á skírdag, frábær em krefjandi hjólatúr. Ég fór mjög varlega út af rifbeininum, en bæði Óli og Iðunn flugu á hausinn.

Fórum svo í sund í Stykkishólmi í heita og kalda pottinn og kíktum á Sjósundsaðstöðu Hólmara. Fórum svo í bíltúr í Grundarfjörð til að skoða hvort hægt væri að ganga í kringum Kistufellið og tókum nokkrar myndir á leiðinni.

Sjá myndaalbúm hér að neðan.

You may also like

Leave a Comment