Var að leika mér að því að klippa stutt myndbrot eftir fjallaskíðaferð á annan dag páska upp á Snæfellsjökul.
Keppnis
Var að hlusta á þetta frábæra podcast í kvöld. How to execute 200 mileages strategy sem yndisleg vinkona sendi mér.
Hér er það sem ég lærði af því að hlusta og ætla að nýta mér í mínu 200 mílna hlaupi, sem ég fer í 12.-18. september næstkomandi. BigFoot mjög ólíkur event, m.v. Tor des Geants.
Generalprufa Marglyttna fyrir Ermarsundið fór fram í Grundarfirði síðasta mánudagskvöld.
Boðsundið gekk glimrandi vel og fengu Marglytturnar að kynnast nokkrum stungum frá vinkonum sínum, öðrum marglyttum, annars voru aðstæður frábærar og sjávarhiti 12 gráður.
Marglytturnar þakka heimamönnum fyrir aðstoðina og minna landsmenn á að hægt er að styðja verkefnið með Aur appinu í síma 788-9966.
Hér að neðan er tölfræði eftir Vibram Hong Kong 100 2019 hlaupið og samanburður við 2018 frá hlaupahöldurum.
HK100 hlaupið var núna haldið í 9 skiptið.
Fjöldi sem ræstu: 1842 (2019); 1862 (2018)
Fjöldi sem kláruðu: 1292 (70.1%) (2019); 1518 (81.5%)(2018)
DNF (Did Not Finish): 549 (29.8%) (2019); 344 (18.5%) (2018)
„Elites“ undir 13.5 klst menn: 33 (2019); 79 (2018)
„Elites“ undir 16 klst konur: 27 (2019); 44 (2018)
Gull styttan (undir 16 klst): 142 (7.7%)(2019); 308 (16.5%)(2018)
Silfur styttan (undir 20 klst): 240 (13.0%)(2019); 418 (22.4%)(2018)
Brons styttan (undir 24 klst): 404 (21.9%)(2019); 506 (27.2%)(2018)
Medalía (undir 30 klst): 504 (27.4%)(2019); 286 (15.4%)(2018)
Hlutfall karla og kvenna: 75:25 (2019); 77:23 (2018)
Sjálfboðaliðar: 1000
Lönd/svæði sem tóku þátt: 57 (2019); 60 (2018)
Ný, endurbætt og erfiðari leið og mikill hiti, gerði það að verkum að það varð meira brottfall en árið á undan.
TOPP 10 KARLMENN
1 Shen Jiasheng (China) 10:22:02 Columbia (NEW RECORD)
2 Liang Jing (China) 10:35:50 探路者飛越隊/ toread
3 Zhang Zhenlong (China) 10:41:46 探路者飛越隊/ toread
4 Deng Guo Min (China) 10:52:19 SALOMON
5 Scott Hawker (New Zealand) 10:53:34
6 Gediminas Grinius (Lithuania) 11:11:10 Team vibram
7 Li Kuo (China) 11:40:06 Columbia
8 Li Bo (China) 11:47:19 Hoka one one & vibram
9 Patrick O’Leary (Ireland) 11:51:37 The North Face
10 Wong Ho Chung (Hong Kong) 11:52:39 The north face adventure team
TOPP 10 KONUR
1 Lu Yangchun (China) 11:43:20 adidas TERREX (NEW RECORD)
2 Xiang Fuzhao (China) 12:17:32探路者飛越隊
3 Yang Guangmei (China) 12:43:19 Toread & vibram
4 Xu Meiling (China) 13:02:24
5 Ekaterina Mityaeva (Russia) 13:03:46 adidas TERREX
6 Jasmin Nunige (Switzerland) 13:19:21 adidas TERREX
7 Mariya Nikolova (Bulgaria) 13:51:08
8 Leung Ying Suet (Hong Kong) 14:01:22 MIZUNO
9 Lou Clifton (Australia) 14:33:33
10 Lucy Cant (New Zealand) 14:50:53 Gone Running Joint Dynamics
Hér er myndband eftir hlaupið frá hlaupahöldurum.
2019 香港100赛事视频高清版
2019 vibram香港100赛事视频高清版,制作Lloyd Belcher Visuals
Tók þátt í virkilega skemmtilegu Garmlárshlaupi ÍR í dag. Hlaupahópur Breiðabliks var í 80s þema og ég fékk flottan orginal Henson krumpugalla lánaðan hjá Sigrúnu Hildi æskuvinkonu minni.
Ég hljóp allt hlaupið 10 km með Soundblaster hátalara og 80s tónlist á Spotify sem skapaði frábæra stemningu.
Toppurinn á ísjakanum, var svo að fá viðurkenningu fyrir besta búnaðinn, þ.e. ásamt Mosó skokk, sem voru líka í 80s búningi.