Viðtal við Leif fararstjóra og Ólaf Má Björnsson einn af skipuleggjendum ferðarinnar.
Keppnis
Generalprufa Marglyttna fyrir Ermarsundið fór fram í Grundarfirði síðasta mánudagskvöld.
Boðsundið gekk glimrandi vel og fengu Marglytturnar að kynnast nokkrum stungum frá vinkonum sínum, öðrum marglyttum, annars voru aðstæður frábærar og sjávarhiti 12 gráður.
Marglytturnar þakka heimamönnum fyrir aðstoðina og minna landsmenn á að hægt er að styðja verkefnið með Aur appinu í síma 788-9966.
Hér að neðan er tölfræði eftir Vibram Hong Kong 100 2019 hlaupið og samanburður við 2018 frá hlaupahöldurum.
HK100 hlaupið var núna haldið í 9 skiptið.
Fjöldi sem ræstu: 1842 (2019); 1862 (2018)
Fjöldi sem kláruðu: 1292 (70.1%) (2019); 1518 (81.5%)(2018)
DNF (Did Not Finish): 549 (29.8%) (2019); 344 (18.5%) (2018)
„Elites“ undir 13.5 klst menn: 33 (2019); 79 (2018)
„Elites“ undir 16 klst konur: 27 (2019); 44 (2018)
Gull styttan (undir 16 klst): 142 (7.7%)(2019); 308 (16.5%)(2018)
Silfur styttan (undir 20 klst): 240 (13.0%)(2019); 418 (22.4%)(2018)
Brons styttan (undir 24 klst): 404 (21.9%)(2019); 506 (27.2%)(2018)
Medalía (undir 30 klst): 504 (27.4%)(2019); 286 (15.4%)(2018)
Hlutfall karla og kvenna: 75:25 (2019); 77:23 (2018)
Sjálfboðaliðar: 1000
Lönd/svæði sem tóku þátt: 57 (2019); 60 (2018)
Ný, endurbætt og erfiðari leið og mikill hiti, gerði það að verkum að það varð meira brottfall en árið á undan.
TOPP 10 KARLMENN
1 Shen Jiasheng (China) 10:22:02 Columbia (NEW RECORD)
2 Liang Jing (China) 10:35:50 探路者飛越隊/ toread
3 Zhang Zhenlong (China) 10:41:46 探路者飛越隊/ toread
4 Deng Guo Min (China) 10:52:19 SALOMON
5 Scott Hawker (New Zealand) 10:53:34
6 Gediminas Grinius (Lithuania) 11:11:10 Team vibram
7 Li Kuo (China) 11:40:06 Columbia
8 Li Bo (China) 11:47:19 Hoka one one & vibram
9 Patrick O’Leary (Ireland) 11:51:37 The North Face
10 Wong Ho Chung (Hong Kong) 11:52:39 The north face adventure team
TOPP 10 KONUR
1 Lu Yangchun (China) 11:43:20 adidas TERREX (NEW RECORD)
2 Xiang Fuzhao (China) 12:17:32探路者飛越隊
3 Yang Guangmei (China) 12:43:19 Toread & vibram
4 Xu Meiling (China) 13:02:24
5 Ekaterina Mityaeva (Russia) 13:03:46 adidas TERREX
6 Jasmin Nunige (Switzerland) 13:19:21 adidas TERREX
7 Mariya Nikolova (Bulgaria) 13:51:08
8 Leung Ying Suet (Hong Kong) 14:01:22 MIZUNO
9 Lou Clifton (Australia) 14:33:33
10 Lucy Cant (New Zealand) 14:50:53 Gone Running Joint Dynamics
Hér er myndband eftir hlaupið frá hlaupahöldurum.
2019 香港100赛事视频高清版
2019 vibram香港100赛事视频高清版,制作Lloyd Belcher Visuals
Tók þátt í virkilega skemmtilegu Garmlárshlaupi ÍR í dag. Hlaupahópur Breiðabliks var í 80s þema og ég fékk flottan orginal Henson krumpugalla lánaðan hjá Sigrúnu Hildi æskuvinkonu minni.
Ég hljóp allt hlaupið 10 km með Soundblaster hátalara og 80s tónlist á Spotify sem skapaði frábæra stemningu.
Toppurinn á ísjakanum, var svo að fá viðurkenningu fyrir besta búnaðinn, þ.e. ásamt Mosó skokk, sem voru líka í 80s búningi.
DEPART SEYSSINS 24.08. – 15:56:11 – það voru 470 manns sem byrjuðu hlaupið
CP1 St Nizier du Moucherotte 3:02:14 = 411 sæti
CP2 Lans en Vercors 4:48:01 = 420 sæti
FYRSTI POKINN
CP3.1 Vif entrée 8:49:23= 355 sæti (inn)
CP3.2 – Vif sortie 9:39:22 = 345 sæti (út) STOPP 49:59 = Íþróttahúsið inni- skipti um föt, þvoði mér og hlóð úrið og símann, gerði mér ekki grein fyrir að ég hefði stoppað svona lengi .. var svo mjög hrss eþgar ég lagði af stað .. man ég sagði shit- ég stoppaði í 49 mín .. en var ennþá 1 kk
CP4 – Laffrey – 12:23:09 – 324 sæti
CP.5.1 – La morte entreé 14:59:40 – 290 sæti
CP.5.2. – La morte sortie – 15:13:32 – 249 sæti – STOPP 13:52
Stoppaði stutt – en fékk mér mitt kaffi, annað var búið, það var komið myrkur .. og ég hélt svo áfram einupp fjalllið – þá byrjaði þetta bölvaða lungnavesen og allir fóru svo fram úr mér á leiðinni upp .. fjallið …
CP.6 – Lac du Poursollet – 19:04:31 – 263 sæti
CP.7 – Chalet Barriere 21:19:20 – 256 sæti
POKI NÚMER TVÖ
CP.8.1 Riouperoux entree 22.46.40 – 257 sæti
CP.8.2. Riouperoux sortie 23:32:41 – 231 sæti STOPP 46 mín
CP9 – Arselle – 26:13:14 – 227 sæti –
CP11 – Refuge de la Pra – 31:13:50 – 244 sæti
Hérna á leiðinni hingaðupp eftir bugaðist ég næstum því .. héld við þyrftum ekki að fara þarna upp eftir.. orðið kalt ..
Á l eiðinni niður eftir eftir Refuge – áttum vi ðað elta alla endurskinsborðana, eins og ég hefði gert þetta áður – þ.e. farið þessa leið .. mikið myrkur og endalaust niður um 10 km leið ..
CP12 – Freydieres – 33:33:28 – 237 sæti (Lagði mig í 15 mín).
Hérna á eftir kom malbikskaflinn..
POKI NÚMER 3 = Flotta íþróttahúsið þar sem ég lagði mig aftur ..
CP13.1. St. Nazaire les Eymes entree – 37:12.54 – 219 sæti (lagði mig í 20 mín)
CP 13.2 St. Nazaire les Eymes sortie – 38:30:19 – 221 sæti STOPP 1:17:25
CP14 – Habert de Chamechaude – 38:30:19 – 221 sæti
CP 16.1 Le Sappey entree 44:51:56 – 220 sæti
CP 16.2 Le Sappey sortie 45:05.23 – 216 sæti
CP 17 – Col de Vence 47:02:50 – 214 sæti
Arrivee – Grenoble 48:58:03 – 209 sæti
TÖLFRÆÐI
Þátttakendur í hlaupinu voru 470 og 269 sem klára eða 57% – þ.a.l. 43% sem hætta = 201 þátttakandi.
Konurnar voru 27 sem tóku þátt eða 5,7% og það voru 17 konur sem kláruðu (63%), þar af 15 innan 51 klst tímamarka.
Lágmarkshraði á mér var 3,2 km klst og hámarkshraði var 4,2 km klst.
Lakasti árangur var 420 sæti og besti árangur var 209 sæti sem var niðurstaðan, vann mig því upp um 211 sæti
Var í 8 sæti í flokknum V1F, og 13 kona í mark. Var í 210 sæti overall af þessum 269 sem klára.
Sjá úrslit hér
(P: 00:53:17) Refsing þar sem 2 fjöllum var sleppt.
16:09:28
48:58:03
21:39:55
Hlaupið UT4M Xtreme 100 mílur er ræst frá Seyssins, í François-Mitterrand-garðinum. Í garðinum eru stórar grasflatir umkringdar háum trjám, sem sumar eru flokkaðir sem söguleg tré. Þaðan fóru hlaupararnir framhjá stað þar sem haldinn var leiðtogafundur Moucherotte vegna Ólympíuleikana áður en þeir ná í skíðastaðinn frá Lans til Vercors. Eftir að hafa klifrað upp í Pic Saint Michel, koma hlaupararnir að fyrsta „drop-poka staðnum“ Vif eftir að hafa farið yfir fjallið Uriol.
Umskipti til seinni massans liggur í norðurhveli svalir Connex. Síðan bíður lengi klifra á eftirvögnum til Pas de la Vache, hæsta punktur Ut4M í massanum Oisans-Taillefer, sem áður hefur farið í gegnum Laffrey Lake og úrræði Alpe du Grand Greenhouse. Hlauparnir fara síðan niður á Poursolet-vatnið. Að lokum fara þeir aftur á Platau des Lacs, þar sem flóru og andrúmsloftið gerir þeim kleift að halda að þeir séu í miðri steppunni og Tundra, áður en þeir ráðast á annað duglegan uppruna til annarrar lífveru Rioupéroux.
Næsta áfangi tekur þá til Croix de Chamrousse í Belledonne massifinu og hefur klifrað lóðrétta km Ut4M. Hér er það hátt fjallið og steinin þar til hlíðin Pra til mölva loksins leiðtogafundurinn í stóru Colon. Glæsilegt útsýni yfir alla leiðina í aðdraganda. Eftirvagnarnir halda áfram ferð sinni með lengstum uppruna Ut4M niður hlöðu Freydières. Þeir krossa þá dalinn Grésivaudan þar til St Nazaire-the-Eymes, þriðja grunn líf.
Þeir fara aftur að lokum með Manival, framhjá Faita, þá er Emeindras að efstu Chamechaude yfirburði síðustu Massif, Chartreuse. Þeir munu hafa brugðist við að endurreisa matinn á Habert de Chamechaude, frægur fyrir fjallatrjáminn. Allt sem eftir er fyrir knapana er að klifra í St Eynard eftir að hafa farið yfir Sappey í Chartreuse. Þeir halda áfram þar til Col de Vence, þá Rachais til Bastille sem dyrnar tilkynna síðustu kílómetra fyrir komu í sögulegu miðbæ Grenoble.
Tók þátt í Dyrfjallahlaupinu í dag í yndislegu veðri og skemmtilegum félagsskap. Hlaupið gekk mjög vel en ég kláraði það á 3:17:55 og var 10 konan í mark og 44 samtals. Leiðin er ofboðslega falleg og ég að sjálfsögðu stoppaði nokkrum sinnum til að taka myndir, sjá nánar í myndbandinu hér að neðan.
LOKAATHÖFN BHUTAN THE LAST SECRET
Við vorum keyrð á lúxushótelið Zhiwa Ling Hotel í Paro í Buthan. Hótelið er skráð sem „Unique Lodges of the World“ í National Geographic, enda einstaklega fallegt. Bekka sagði okkur Betu að hringja strax og panta nudd, sem var einstaklega gott ráð, því það varð uppbókað á svipstundu. Það var starfsmaður sem fylgdi okkur Betu á herbergið og við fengum hana til að aðstoða okkur og hún bókaði bæði heilnudd og „body scrub“ fyrir okkur, samtals 90 mín tíma.