-
Árið sem er senn á enda var mjög viðburðarríkt og skemmtilegt. Ég er þakklátust fyrir, eftir tveggja ára Covid tímabil, að hafi haldið heilsu eftir að hafa fengið vírusinn, enda…
-
Alltaf gaman í gamlárshlaupi ÍR. Fór með Stjörnunum í frekar einföldum búningi, þ.e. svartklædd með áramótaspöng. En náði að hlaupa 10 km undir 1 klst sem ég er bara nokkuð…
-
Tók að sjálfsögðu þátt í Þorláksmessusundinu 1500 metra 2022. Er svo þakklát og glöð hversu mamma er orðin öflug í sundinu en hún synti líka í ár. Við Rúna Rut…
-
Það var á einni af fyrstu æfingunum fyrir Laugavegshlaupið, að ég er að teygja með hópnum eftir æfingu að ég sagði við hópinn að ég væri svo stirð, ég væri…
-
Við Óli skelltum okkur til New York í tvær nætur núna í lok nóvember með Kristófer sem var í 2 nátta stoppi í borginni. Við Óli höfðum ekki farið til…
-
Fékk það skemmtilega verkefni að vera hópstjóri á vegum Bændaferða í Berlínarmaraþonið í september 2022. Hópurinn fór út á mismunandi tímum, sumir með Icelandair, aðrir með Play og enn aðrir…
-
Fór í dag í skoðunarferð um Berlín á hjóli með vinkonunum Matthildi og Guðrúnu frá Höfn í Hornafirði, yndislegar stelpur sem ég kynntist hér í Berlínar-maraþonferðinni. Við hjóluðum að mestu…
-
Eftirfarandi viðtal birtist í Fréttablaðinu í dag, 07.09.2022 sjá hér: Sigurvegari í eigin huga Í lok ágústmánaðar tók Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé þátt í UTMB hlaupinu í Ultra Trail du…
-
Það voru 2.627 sem hófu hlaupið, þ.e. 100 mílna (170 km) hlaup í kringum Mt.Blanc. Af þessum 2.627 hlaupurum voru 9% konur (244) og 91% karlmenn (2.383). Það voru 38…