Prufa
-
Var svo lánsöm að fá að vera fararstjóri eða hópstjóri fyrir hóp á vegum Bændaferða sem fór í rafhjólaferð á ítölsku rívíeruna í vor. Hópurinn var frábær og veðrið mjög…
-
Þar sem ég er upphandleggsbrotin í veikindaleyfi og því svo óheppin að komast ekki í þær keppnir sem ég ætlaði að fara í á þessu ári, eins og Laugavegshlaupið, ÖtilÖ…
-
Hér að neðan er yfirlit yfir öll þau hlaup sem gefa ITRA stig og punkta frá því ég hljóp fyrsta hlaupið mitt Laugaveg Ultra 2011. Það er mjög gaman að…
-
Fékk þann heiður að vera útnefnd Silfurbliki á aðalfundi Breiðabliks í kvöld 14. maí 2024. Um er að ræða viðurkenningu fyrir heilladrjúgt starf í þágu félagsins eins og kemur fram…
-
Var svo lánsöm að fá far með Hafdísi og Atla vinahjónum mínum þegar ég fór norður í ferðaskíðaferðina með Millu og Krillu ferðum. Við fórum eitthvað að tala um tækni…
-
Dagur 1: Mývatn Var svo lánsöm að fá far með Hafdísi og Atla norður. Stoppuðum á Akureyri og fengum okkur að borða á Strikinu. Annars notuðum við Hafdís ferðina norður…
-
Eftir Vasavikuna í Svíþjóð ákvað ég að uppfæra íþróttaferilsskrána mína, þar sem ég átti líka eftir að bæta við New York maraþoninu sem ég hljóp fyrir Free to Run samtökin…
-
Ég er svo lánsöm að eiga góða vini sem finnst gaman að hreyfa sig hvort sem er í þríþraut eða á gönguskíðum og finnst gaman að taka þátt í nýjum…
-
Tók þátt í NY maraþoninu sem fulltrúi Free to Run samtakanna í ár. Þeir buðu mér þátttöku sem Free to Run Ambassador og ég safnaði fé sérstaklega í nafni maraþonsins…