Hér að neðan er viðtal við Einar Ólafsson um Grænlandsferðina okkar, sem birtist á baksíðu Moggans 14. maí síðastliðinn.

Við fórum á fætur klukkan 7:00. Bílstjórinn okkar Símon frá Póllandi ætlaði að sækja okkur klukkan 08:30. Flugið heim var áætlað klukkan 11:00. Fengum okkur góðan morgunmat, enda fullt til…
Þegar maður ætlar að sofa út þá vaknar maður að sjálfsögðu klukkan 05:00 og sofnar ekki aftur 😉 Fór samt ekki á fætur fyrr en Hrefna og Nanna vöknuðu eða…
Síðari keppnisdagur í skíðaskotfimikeppninni var í dag. Símon bílstjóri sótti okkur og við vorum komin fyrst við ratstjárstóðina þar sem við þurftum að hlaða farangursboxið á troðaranum með öllum byssunum…
Það var smá stress í loftinu, fyrri dagur keppnirnar og ég hafði áhyggjur af því að komast þessa 7,5 km. En í dag átti keppnin að vera 3 * 2,5…
Gangan uppá svæði … pasta í kvöldmatinn heima … setja saman byssurnar … Díana slasast …
Við áttum að fljúga til Nuuk Grænlandi á miðvikudagskvöldinu 23. apríl klukkan 23:00. Hins vegar var fluginu aflýst seinni partinn. Skýringin sem við fengum til að byrja með var mikil…
Grænland er hulið dulúð. Land sem maður veit svo lítið um. Svo nálægt manni en samt svo fjarlægt. Einhver sagði að ef maður stæði upp á Bolafjalli í góðu veðri…
Var svo lánsöm að fá að vera fararstjóri eða hópstjóri fyrir hóp á vegum Bændaferða sem fór í rafhjólaferð á ítölsku rívíeruna í vor. Hópurinn var frábær og veðrið mjög…
Þar sem ég er upphandleggsbrotin í veikindaleyfi og því svo óheppin að komast ekki í þær keppnir sem ég ætlaði að fara í á þessu ári, eins og Laugavegshlaupið, ÖtilÖ…