Uppfærð íþróttaferilsskrá

by Halldóra

Eftir Vasavikuna í Svíþjóð ákvað ég að uppfæra íþróttaferilsskrána mína, þar sem ég átti líka eftir að bæta við New York maraþoninu sem ég hljóp fyrir Free to Run samtökin í nóvember á síðasta ári og hef þá hlaupið 11 maraþon og farið Vasaloppet 12 sinnum (þar af eitt DNF skv. skrá, en kláraði það samt) 11 sinnum með skráðan tíma. Svo eru upplýsingar um önnur ultra maraþon hér að neðan.

You may also like

Leave a Comment