Fossavatnsgangan 2021

by Halldóra

Kláraði Fossavatnsgönguna í dag í mjög svo krefjandi aðstæðum. Er samt mest stolt af öllu okkar fólki í Landvættarprógrammi Náttúruhlaupa sem kláruðu í dag. Þetta eru jaxlar, grjótharðir og jákvæðir 🙂

You may also like

Leave a Comment