Ferðaskíðaferð á Ströndum

by Halldóra

Fórum í frábæra ferð með Millu og Krillu ferðum á Strandir.

Dagur 1: Bjarnafjörður
Ekið er á einkabílum seinnipart í Bjarna0örð þar sem við komum okkur fyrir á hótelinu.
Möguleiki á að slaka á í heitri úEsundlauginni. Undirbúningsfundur kl 20:30.
Kvöldverður ekki innifalinn.

Dagur 2: Bjarnafjörður – Djúpavík
Skíðað frá hóteli upp á Trékyllisheiði og niður í Djúpuvík um Kjósarhjalla sem er gamla þjóðleiðin
niður í Reykja0örð. Komið á hótel Djúpuvík þar sem okkar bíður bjórjóga, tveggja réRa
kvöldverður og gisEng í 2ja manna herbergjum.
23-26 km ganga, hækkun/lækkun u.þ.b. 400 m

Dagur 3: Djúpavík – Bjarnafjörður
Eftir morgunverð fáum við skult inn í botn Reykja0arðar, þaðan sem við skíðum upp
Reykjadalinn, skinnum upp á Búrfellsbrúnirnar þaðan er ægifagurt útsýni yfir öll helstu 0öll
Srandabyggðar m.a. Glissu og LambaEnd. Snjóalög munu svo ákvarða leiðaval þennan dag; yfir
Trékkyllisheiði og niður á Bjarna0arðarháls eða niður Selárdalinn í Steingrímsfirði. Gist á hótel
Laugarhóli.

Dagur 4: Bjarnafjörður
Eftir morgunverð ætlum við að kanna nærumhverfið í Bjarnafirði. Leiðin fer eftir snjóalögum.
Súpa í hádeginu áður en lagt verður af stað heimleiðis.

Gallery not found.

You may also like

Leave a Comment