Ama Dablam – fróðleiksmoli dagsins

by Halldóra

Ama Dablam er 6.812 metra hátt og af mörgum talið eitt fegursta fjall heims. Það var fyrst klifið árið 1961 og er í dag þriðja vinsælasta fjallið í Himalaja til klifurs. Nokkrir Íslendingar hafa staðið á toppi þess. Þetta formfagra fjall mun blasa við á göngunni.

Heimild: Íslenskir fjallaleiðsögumenn

You may also like

Leave a Comment