Relive – Coast 2 Coast 2020

by Halldóra

Hér að neðan er að finna samsett „Relive“ myndband af Ísbjarnarferðinni – Úr fjöru til fjöru 2020, þar sem við þveruðum Ísland á fjallahjólum, frá norðri til suðurs, yfir hálendið. Eins og sjá má á yfirlitinu, þá voru þetta 569 km og 7.312 m hækkun. Nákvæmar upplýsingar úr GPS tæki frá Hilmari er að finna hér að neðan.

DagurKmTímiHækkun í metrumLækkun í metrumHæst í metrum
147.25:00:15604258363
260.57:55:50767812597
366.67:35:51582214650
472.29:33:219116401156
537.65:03:23366498912
655.74:04:33653849820
779.86:11:30892908647
850.36:55:5310171072964
994.67:30:044511011611
564.559:50:40624362626720
2d 11t 50mín

You may also like

Leave a Comment