D1: Fjallahlaup, fjallahjól og jóga @Sótislodge

by Halldóra

Siggi kom með þá hugmund fyrir nokkrum mánuðum að BHUTAN hópurinn myndi fara saman í helgarferð í Fljótin, i fjallahlaupaferð, fjallahjólaferð og yoga með Helgu Maríu og Íslandsferðum.

Úr varð að úr Bhutan hópnum, fóru Siggi, Stetán Bragi, Bekka og ég ásamt mökum. Svo fóru Sævar og Sía vinir Sigga líka og í hópnum var Rúna Rut og Sigga Sara. Svo var eitt utanaðkomandi plan einnig þar.

Við Óli náðum ekki að keyra úr bænum fyrr en um fjögur leytið, svo við misstum af fyrsta yoga tímanum, en vorum mjög glöð að ná kvöldmatnum á Sótis lodge, það var þríréttuð kvöldmáltið, salat, lambafile og búðingur í desert.

Um kvöldið var svo farið yfir plan morgundagsins. Gaman að hitta

You may also like

Leave a Comment