Nýársganga á Esjuna 2019

by Halldóra

Tók að mér að skipuleggja Nýársgöngu á Esjuna á nýársdag í fjarveru Trausta Valdimarssonar. Það voru 47 hressir göngu/hlaupagarpar sem mættu ásamt 3 hundum.

Stefán Bragi og Iðunn, komu með prímus og buðu uppá heitt kakó og kleinur og ég mætti með Nóa konfekt og áramótatónlistina.

Virkilega yndisleg og góð byrjun á nýju ári.

You may also like

Leave a Comment