D13 = Monjo – Lukla (2480m) (3.nóv)

by Halldóra

Lögðum af stað frá gistiheimilinu klukkan 7 eins og aðra morgna. Skrítin tilfinning að þetta væri siðasti göngudagurinn. Fengum pönnuköku með epla skífum í morgunmat.

Það var frekar kalt þegar við lögðum af stað enda sólinn ekki farin að skína í dalinn.

Við tókum nokkur atriði upp í myndbandinu okkar eins og að ganga þreytt yfir brúnna, pipra Jakuxans þegar þeir fóru fram hjá o. S. Frv.

Stoppupum og fækkunin fötum þegar sólin for að skína (höfðum fengið okkur te þar á leiðinni uppeftir)

Heldum svo áfram, stoppuðum í tei áður en við förum yfir eina göngubrúnna þar sem Óli stillti sér upp og við tókum upp tvo satripo á brunni.

Eg gekk allan daginn á Hoka skónum mínum og við tökum líka nokkrar hlaupamyndir á brunni.

Sbo var tekin svuntu mynd og hátta mynd af Hansa og Leif.

Leiðin var að mestu niður fyrir utan nokkrar brekkur en mér leið mjög vel í þeim í dag.

Borðuðum hádegismat, pizzu, franskar og grænmeti á cxx og stoppipum sbo á systra kaffinu og fengum okkar mjög góða kaffibolla.

Síðasta brekkan upp var mjög auðveld og það var gaman að Fara sbo öll saman í gegnum hliðið.

Það sjálfsögðu tók ég það á FB Live.

Eftir að hafa skalað fyrir ferðinni og vip gegnum herbergin þá tökum við smá göngu um bæi n Lukla.

Naði að leggja mig smá fyrir kvöldmat en lúxusinn þe sturtan sem  var á herberginu var ísköld svo ekki varð baðdsgur hjá, en við sáum nokkrar mæðir vera að baða börnin sín í bala á leiðinni, spurning hvort laugardagur sé baðdagur hjá Sherpunum í fjöllunum.

Fengum sbo mjög gildan kvöldmat sjóðandi heitan disk, með kjúklingi, soðnu grænmeti og pasta. Heitir Sisler. Í desert var svo glæsileg kaka sem Leifur skipti bróðurlega á milli okkar allra rúmlega 20 manns.

Við biðum nefnilega öllum, Sherpunum, burðar drengjunum, yfirSherpanum og manninum sem rak jakuxans okkar áfram, þe biðum þeim öllum í kvöldmat og drykki með okkur.

Komin í rúm fyrir klukkan 21.30 enda áttu allir að vakna klukkan 5 í fyrramálið, e

 

Síðasti göngudagurinn leiðir hópinn til bæjarins Lukla. Gist á gistiheimili, fullt fæði

You may also like

Leave a Comment