D12 = Khumjung – Monjo (2835m) (2.nóv)

by Halldóra

Svaf vel eftir að hafa kæmist i sturtu i gærkvöldi og farið i skemmtilegan svuntu leiðangur.

Eftir morgunmat förum við og kíktum á Hillary skolann en það voru bara feamkcæmdir þar sem það var skólafrí.

Þurfti að hlaupa aftur á hótelið fékk í magann þá kíkti hópurinn á málverka sala og Guðrún keypti fallegt málverk

Fórum svo upp úr dalnum yfir fjallið og niður hinum megin en okkur beið um 1000 m lækkun þennan daginn.

Tókum upp tí listar myndbandið uppi á hæðinni og Óli tók fullt af hlaupa myndum af mér þarna á hæðinni frekar skemmtilegt en skrítið að vera að hlaupa í 4000 m hæð með Everest í baksýn

Héldum aðeins áfram og tókum fleiri ljósmyndir og myndbönd.

Héldum áfram niður fjallið, könnunum við okkur síðan við fjórum í aðlögunargöngu frá Namshe Bazar upp að Everest View og komum þarna niður við flugvöllinn Og hjá línunni sem ég keypti húfuna hjá.

Eftir 3 myndatökuna þá konim við í bæinn og höfðum 2 klst áður en við hittumst í hádegismat á Jak Hotel Ínu.

Við byrjuðum á kaffihúsinu og fengum okkur kaffi og brownies og kíktum svo í nokkrar búðir.

Fengum mjög góðan hádegismat kjuklingasamloku og franskar

Eftir matinn þá gengum við áfram niður yfir glottu hengibrúnna og tókum myndband og myndir.

Svo var síðasta brekkan þegar við komum upp úr Þjóðgarðinum. Þurftum að bíða eftir að fá samþykki til aðhalds áfram frá manninum í skúrnum þar sem við erum skráð inn og út úr þjóðgarðinum.

Komum svo á gistiheimilið Sherpa Lodge & Restqurant um 16.30.

Hittumst svo á kaffihúsi klukkan 17 og svo í fordrykk klukkkan 18.30 á gistiheimilinu

Fengum Graskerssupu, Jakuxasteik með kartöflum og grænmeti og niðursoðna ávexti í kvöldmat.

Dönsuðum og spiluðum svo eftir kvöldmat. Sigrún var klætt upp af eigandanum í fléttan kjól og brúðkaups hattinn við svuntuna fínu.

dag er gengið Hrniður Mjólkurárdalinn í þorpið Monjo.

You may also like

Leave a Comment