Marglyttur synda yfir Ermarsund (D4)

by Halldóra

Klukkan hringdi klukkan 07:50 þar sem við Brynhildur áttum símaviðtal við Ísland í býtið klukkan 08:30 (að staðartíma) 07:30 heima. Hér má heyra viðtalið.

Fórum svo í morgunmat og hringdum í Tómas skipstjóra til að komast að því hvort við ættum einhvern möguleika á að komast út í dag.

Eftir morgunmatinn fórum við upp á Hvíta vegginn í Dover og gengum yfir í St.Margaret. Eftir smá myndatöku-session – fórum við uppí bæ og fengum okkur síðdegiskaffi.

Borðuðum svo saman á Best Western hótelinu.

You may also like

Leave a Comment