D3 = xx – xx miðvikudagur 24 okt

by Halldóra

Vöknuðum klukkan 6.30, morgunmatur klukkan 7. Gangan hófst svo klukkan 8. I dag vár aðlögunarganga uppi. 3.880 metra hæð upp ad Everest View Hotel.

Gangan var krefjandi, brattar brekkur og mikið af fólki en vid stoppuðum reglulega og fengum okkur vel ad drekka og auðvitað tókum mikið af myndum.

A leiðinni fengum vid fyrirlestur hjá ö verkefni sem er styrkt af indverskri hótelkeðjuna sem vill gefa af ser en hver ferðamaður a ad bera með ser 1 kg til baka fyrst og fremst plast og ál. Pappír og timbur brenna þeir alt lífrænt fer i dýrin. Aðalvandamálið er plast eins og af öllum vatnsfloskunum. Virkilega áhugavert og gott umhverfisverkefnio.

Það var magnað útsýni upp i 3.880 m hæð þar sem vid fengum okkur te og nutum solariiinnar og útsýnisins.

Förum aðeins aðra leið niður en thad var líka stórkostlegt útsýni a niðurleiðinni.

Tökum teygjur undir stjórn Kristínar ég ár vid komum a hótelið og fengum svo ljúffengan hádegismat.

Eftir hádegismat forum vid i bæinn og kíktum i útivistar búðir og forum svo 8848 cafe og horfdum a bíómyndina um sherpana

Förum svo a hitt kaffihúsið sem vid forum a i gær og svo til baka a gistiheimilið.

Náði ad leggja mig aðeins fyrir kvöldmat og eftir kvöldmat komumst vid i sturtu sem var yndislegt.

Þessi gististaðir var frábær, maturinn góður og flott þú þjónusta fékk td hárþurrkur eftir sturtuna, en komst þá ad því ad sjampó

Barnafötin og skór heimavist og

You may also like

Leave a Comment