EPIC sigling á Kajak

by Halldóra

Við fórum í siglingu í dag með Björgu á EPIC kajökum með Ingu og Jóa og Ingu og Guðmundi Smára. Fengum frábært veður og áttum yndislegan dag í siglingu frá Skerjafirði að Nauthólsvík og til baka.

You may also like

Leave a Comment