Vestfirðir 2020 – Dagur 3

by Halldóra

Frábært veður þegar við vöknuðum á tjaldstæðinu við Rauðasand.

Fórum í göngutúr upp á Stálfjallið og gengum svo um ströndina þegar við komum niður aftur.

Tók svo létt 8 km skokk berfætt á ströndinni á meðan Óli lagði sig.

Aðeins búið að fjölga á tjaldstæðinu, en það voru bara 3 tjöld þegar við komum, enda veðrið alveg magnað.

Grilluðum og gengum svo um fallegu ströndina aftur um kvöldið og horfðum á sólina setjast á bak við

You may also like

Leave a Comment