Önnur vetrarútilega í Bláfjöllum

by Halldóra

Fór í mína aðra vetrarútilegu í Bláfjöllum á frábærum félagsskap í dag. Fengum frábært veður, einstaklega fallegt sólarlag, stjönubjart kvöld, norðurljós og eldgos við varðeldinn 🙂

Tókum svo sprungu-björgunaræfingu á laugardagsmorgninum.

You may also like

Leave a Comment