Marglyttur syntu yfir Ermasundið 2019

by Halldóra

Það var einstakur hópur sex kvenna (Birna, Brynhildur, Sigrún, Silla Maja, Þórey og Halldóra) sem syntu boðsund yfir Ermasundið haustið 2019. Ferðalagið var algjörlega magnað og í yndislegum félagsskap með frábærri áhöfn (Gréta, Róbert og Tómas og Soffía í landi). Risastórt ævintýri frá upphafi til enda.

Við vorum með einn besta tökumann og klippara með í för Tómas Marshall og bróðir hans sem er snilldar dagskrárgerðarmaður með meiru, Róbert Marshall og úr varð þessi frábæri þáttur ÚTI sem var sýndur á RÚV ári síðar.

Ekki er hægt að sækja þáttinn lengur á vefsíðu RÚV, en hægt er að horfa á hann hér á YOUTUBE.

Söguna um Marglyttuævintýrið er svo að finna hér:

You may also like

Leave a Comment