Hjálmurinn bjargaði lífi mínu

by Halldóra

Þegar VÍS hafði samband við mig til að kanna hvort ég væri til í að láta taka viðtal við mig í forvarnarskyni til að segja frá reiðhjólaslysinu þurfti ég ekki að hugsa mig tvisvar um.

Eftir slysið hef ég verið alveg óþolandi og er stöðugt að minna fólk á að nota hjálm 🙂

Hér er að finna viðtalið sem birtist í Íslandi í dag, 23. október síðastliðinn.

Vona að allir þeir sem ekki hjóla með hjálm, breyti hegðun sinni til batnaðar, því ég er fullviss um að hjalmurinn minn bjargaði lífi mínu.

Hér er að finna myndir sem teknar voru á slysó sama kvöld og slysið varð.

 

 

You may also like

Leave a Comment