Helgarferð í Sóta – dagur 4

by Halldóra

Síðasti dagurinn, eftir yndislegt Yoga og morgunmat komu Þyrlu leiðsögumenn og fóru með okkur yfir leiðbeiningar fyrir Heleski, en við bókuðum eina ferð þegar við hittum annan eigandann á Hótel Sigló í gær.

Vorum 12 af 14 sem ákváðum að fara, þ.e. þrír hópar. Fyrsti hópurinn flaug alla leið frá Sóta, en við hin frá veginum neðan við Siglufjarðarskarðið.

Frábær upplifun – vorum innan við 3 mín á leiðinni upp og 12 mínútur á leiðinni niður 🙂

You may also like

Leave a Comment