Esja #5 2020 með Gunni gleðigjafa

by Halldóra

Skelltum okkur saman vinkonurnar á Esjuna. Vegna hita var mikil snjóbráð og erfið færð en alltaf yndislegt. Mjög mikið af fólki sem við hittum þó við hefðum ekki lagt í hann fyrr en klukkan 17.00.

Takk fyrir samveruna elsku vinkona.

You may also like

Leave a Comment