Frábær fjallaskíðaferð í Bláfjöllum

by Halldóra

Skelltum okkur í frábæra fjallaskíðaferð í Bláfjöllin. Sáum fallegt sólarlag og Norðurljósin dönsuðu yfir okkur á leiðinni í bæinn.

You may also like

Leave a Comment