8 tindar í Mosó „girlpower“

by Halldóra

Toppaði 8 tinda í Mosó í dag í frábærum félagsskap. Myndbandið segir meira en 1000 orð, en við Beta enduðum í rétt rúmum 37 km og 6 klst á fótum.  Takk fyrir yndislegan hlaupadag stelpur.

You may also like

Leave a Comment