Vestfirðir 2020 – Dagur 5

by Halldóra

Þar sem við ókum beint á Bíldudal frá Patreksfirði í gær, þá ákváðum við að kíkja á Tálknafjörð í dag.

Kíktum á búðina xxx sem selur Galdrakremin og hittum frumkvöðulinn og eigandann hana Öllu. Keyptum að sjálfsgöðu af henni galdrakrem. Fórum svo og fengum okkur samloku og kaffi hjá Dagnýju í xxxx .

Enduðum svo daginn á að fara í Pollinn sem er á leið út Tálknafjörðinn.

Gistum svo aftur á Bíldudal.

You may also like

Leave a Comment