Keðjan – vinnudagur 2021

by Halldóra

Náðum loksins að halda hálfan starfsdag í dag, þar sem C-19 hefur aðeins truflað okkur í að geta fundað öll saman á staðnum.

Mikið var gaman að hittast, fara yfir þau frábæru verkefni sem við höfum unnið, fá kynningu á verkfærum Solihull og þeirri aðferðarfræði sem starfsmenn í Framfararteyminu eru að nota. Auk þess að fara yfir Velferðarstefnu Reykjavíkurborgar og horfa aðeins inná við til framtíðar.

Takk kæru frábæru samstarfsmenn, fyrir yndislegan dag <3

You may also like

Leave a Comment