HK100 – 2018

by Halldóra

Tók þátt í HK100 annað árið í röð. Þetta er einstaklega skemmtileg hlaup og auðvitað ómetanleg þjónusta sem við fáum frá systrunum Huldu og Bekku og nú var Pétur vinur þeirra að hjálpa þeim.

Á eftir að skrifa keppnissöguna, en stóra fréttin er sú að ég bætti mig um 4 klst 2 mín og 38 sek á milli ára. Árið 2017 var ég 23:22:54 en núna 19:20:16.  Ég vann mig upp um 423 sæti, var í sæti númer 1.023 eftir fyrstu tímatökumottuna og endaði í 600 sæti overall af 1.519 keppendum.  Var í 187 sæti í byrjun af öllum konum en endaði í 103 sæti af öllum konum og vann mig því upp um 84 sæti af konunum. En það voru 347 konur sem kláruðu.

You may also like

Leave a Comment