Eyjafjallajökull á fjallaskíðum

by Halldóra

Fjallaskíðahópurinn skellti sér í dag á Eyjafjallajökul. Þetta var ágætis píslarganga því við þurftum að bera skíðin okkar 3 km eða 550 metra í snjólínu. En yndislegur dagur á jökli í frábærum félagsskap. Það var þó nokkuð hart færi uppá toppi.

You may also like

Leave a Comment