Daglegt lífFjallaskíði Eyjafjallajökull á fjallaskíðum by Halldóra apríl 2, 2021 written by Halldóra apríl 2, 2021 Fjallaskíðahópurinn skellti sér í dag á Eyjafjallajökul. Þetta var ágætis píslarganga því við þurftum að bera skíðin okkar 3 km eða 550 metra í snjólínu. En yndislegur dagur á jökli í frábærum félagsskap. Það var þó nokkuð hart færi uppá toppi. 0 comment 0 FacebookTwitterPinterestEmail Halldóra previous post Fyrsta vetrarútilegan í Bláfjöllum next post Bláfjöll 50 k – löng æfing fyrir Fossavatnið You may also like Skakki turninn í Písa september 22, 2023 D8 Frá garðinum að hótelinu okkar í París júlí 15, 2023 D8 Inn til Parísar og í garðinn Prairie... júlí 15, 2023 D7 Erum að nálgast París júlí 14, 2023 D6 Belgía – Frakkland júlí 13, 2023 D5 Belgía – Belgía – Mur de Huy... júlí 12, 2023 D4 Holland – Belgía júlí 11, 2023 D3 Þýskaland – Holland júlí 10, 2023 D2 Í þýskalandi júlí 9, 2023 D1 Kolding DK til Þýskalands júlí 8, 2023 Leave a Comment Cancel Reply Save my name, email, and website in this browser for the next time I comment. Current ye@r * Leave this field empty