Við vorum sóttar á hótelið klukkan 9 ásamt bresku hjónunum, vinum okkar.
Vorum keyrðar upp í El Pilar sem er í um 1.500 metra hæð. El Pilar er aðeins sunnar en þar sem við beygðum í gær í áttina að El Paso.
Við byrjuðum á að klifra fyrstu sjö kílómetrana upp í um 2.000 metra hæð og síðan tók niðurhlaup við.