Tour Monte Rosa með Náttúruhlaupum / ferðadagur D1

by Halldóra

Við flugum í beinu flugi með Icelandair frá Keflavík til Genfar 28. júlí. Fórum svo með lest frá Genfar flugvellinum til Zermatt og þurftum bara að skipta einu sinni um lest.  Nutum svo fallega miðbæjarins Zermatt í Sviss sem er frægur skíðabær, en frekar dýr. Borðuðum svo saman kvöldmat á ítalska staðnum og pökkuðum niður því sem við ætluðum að vera með á okkur, og skildum annan farangur eftir á hótelinu.

You may also like

Leave a Comment