Camp 4: Phajoding Monastery (3.605 m hæð – gist í klaustri)
Stage 4: 38 km / hækkun 1.928 m / lækkun 3.266 m
STAGE 4 YFIRLIT
Framundan voru 38 km. Byrjuðum á að klifra að hæsta punkti keppninnar í 3.712 m hæð. Svo tók við niðurhlaup í 2.600m og upp aftur í 3.400 m þar sem er aftur lækkun niður í Paro dalinn (glæsilegt útsýni yfir dalinn). Þar beið okkar heitt Buthanískt steina bað sem var góður undirbúningur fyrir morgundaginn sem er lengsti dagurinn í fjölda kílómetra.