Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé
  • Heim
  • Daglegt líf
    • Daglegt líf

      Grænland D6 þriðjudagur 29. apríl 2025

      apríl 29, 2025

      Daglegt líf

      Grænland D5 mánudagur 28. apríl 2025

      apríl 28, 2025

      Daglegt líf

      Grænland D4 sunnudagur 27. apríl 2025

      apríl 27, 2025

      Daglegt líf

      Grænland D3 laugardagur 26. apríl 2025

      apríl 26, 2025

      Daglegt líf

      Grænland D2 föstudagur 25. apríl 2025

      apríl 25, 2025

  • Fjallahlaup
    • Fjallahlaup

      ITRA HLAUP FRÁ 2011-2024

      júlí 31, 2024

      Fjallahlaup

      TMR D8 Ferðadagur

      ágúst 4, 2023

      Fjallahlaup

      TMR D7

      ágúst 3, 2023

      Fjallahlaup

      TMR D6

      ágúst 2, 2023

      Fjallahlaup

      TMR D5

      ágúst 1, 2023

  • Keppnissaga
    • Keppnissaga

      Íþróttaferilskrá eftir árum frá 2011

      júlí 31, 2024

      Keppnissaga

      Vasavikan 2024

      mars 6, 2024

      Keppnissaga

      New York City maraþon 2023

      nóvember 5, 2023

      Keppnissaga

      Ironman Italy 2023 16.09.2023

      október 16, 2023

      Keppnissaga

      Berlínarmaraþon 2022

      september 26, 2022

  • Þríþraut
    • Þríþraut

      Ironman Italy 2023 16.09.2023

      október 16, 2023

      Þríþraut

      Kópavogsþrautin 2021 (keppnissaga)

      maí 9, 2021

      Þríþraut

      Bláfjallaþríþraut Relive

      maí 10, 2020

      Þríþraut

      Bláfjallaþríþraut 2020

      maí 10, 2020

      Þríþraut

      50 ÁRA AFMÆLISÁRIÐ 2019

      desember 31, 2019

Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé
  • Heim
  • Daglegt líf
    • Daglegt líf

      Grænland D6 þriðjudagur 29. apríl 2025

      apríl 29, 2025

      Daglegt líf

      Grænland D5 mánudagur 28. apríl 2025

      apríl 28, 2025

      Daglegt líf

      Grænland D4 sunnudagur 27. apríl 2025

      apríl 27, 2025

      Daglegt líf

      Grænland D3 laugardagur 26. apríl 2025

      apríl 26, 2025

      Daglegt líf

      Grænland D2 föstudagur 25. apríl 2025

      apríl 25, 2025

  • Fjallahlaup
    • Fjallahlaup

      ITRA HLAUP FRÁ 2011-2024

      júlí 31, 2024

      Fjallahlaup

      TMR D8 Ferðadagur

      ágúst 4, 2023

      Fjallahlaup

      TMR D7

      ágúst 3, 2023

      Fjallahlaup

      TMR D6

      ágúst 2, 2023

      Fjallahlaup

      TMR D5

      ágúst 1, 2023

  • Keppnissaga
    • Keppnissaga

      Íþróttaferilskrá eftir árum frá 2011

      júlí 31, 2024

      Keppnissaga

      Vasavikan 2024

      mars 6, 2024

      Keppnissaga

      New York City maraþon 2023

      nóvember 5, 2023

      Keppnissaga

      Ironman Italy 2023 16.09.2023

      október 16, 2023

      Keppnissaga

      Berlínarmaraþon 2022

      september 26, 2022

  • Þríþraut
    • Þríþraut

      Ironman Italy 2023 16.09.2023

      október 16, 2023

      Þríþraut

      Kópavogsþrautin 2021 (keppnissaga)

      maí 9, 2021

      Þríþraut

      Bláfjallaþríþraut Relive

      maí 10, 2020

      Þríþraut

      Bláfjallaþríþraut 2020

      maí 10, 2020

      Þríþraut

      50 ÁRA AFMÆLISÁRIÐ 2019

      desember 31, 2019

Category:

Fjallahlaup

Daglegt lífFjallahlaup

ITRA HLAUP FRÁ 2011-2024

by Halldóra júlí 31, 2024

Hér að neðan er yfirlit yfir öll þau hlaup sem gefa ITRA stig og punkta frá því ég hljóp fyrsta hlaupið mitt Laugaveg Ultra 2011. Það er mjög gaman að skoða þetta og bera saman hlaupin og þá kemur í ljós að hlaup sem hafa gefið mér hæstu ITRA stigin eru íslensk hlaup eins og Hvítasunnuhlaupið, Laugavegur Ultra, Súlur og Hengillinn. Þetta eru bara utanvegahlaup, svo öll önnur hlaup eins og maraþon og slíkt eru ekki flokkuð í ITRA. Enda er skammstöfunin fyrir ITRA, International Trail Running Association.

Helstu punktar:
2011 Fyrsta Laugavegshlaupið mitt
2014 Fyrsta 100 km hlaupið mitt
2015 Ellefu Esjur Ultra
2017 DNF í UTMB fyrsta og eina DNF (komst að því ég væri með áreynsluasma og var stoppuð út af tímamörkum)
2018 Bhutan, eina stage race hlaupið sem ég hef tekið þátt í.
2018 Fyrsta 100 Mílna hlaupið mitt UT4M.
2019 Grand Raid de La Reúníon – talið eitt erfiðasta 100 mílna hlaup í heimi.
2021 TORX Tor dés Géants 330 km hlaup, lengsta hlaup sem ég hef hlaupið samfellt eða í 147 klst og 55 mín)
2022 UTMB 100 mílna hlaupið, mekka allra utanvegahlaupara klárað, hef þá klárað í UTMB seríunni (UTMB, CCC og OCC á eftir TDS, ETC og PLT)

júlí 31, 2024 0 comment
0 FacebookTwitterPinterestEmail
Daglegt lífFjallahlaup

TMR D8 Ferðadagur

by Halldóra ágúst 4, 2023

Fararstjórarmunu skipuleggja ferðalag frá Zermatt til Genfar flugvallar fyrir þá sem vilja, hvort sem þaðverður með almenningssamgöngum eða einkaakstri.

Gallery not found.
ágúst 4, 2023 0 comment
0 FacebookTwitterPinterestEmail
Daglegt lífFjallahlaup

TMR D7

by Halldóra ágúst 3, 2023

Síðasti hlaupadagurinn verður eftirminnilegur og seinni hluti Europaweg leiðarinnar. Dagurinn hefst á því að fara yfir þriðju lengstu hengibrú heims! Eftir smá tíma á leiðinni mun Matterhorn blasa við í öllu sýnu veldi alla leið til Zermatt. Aukafarangur okkar bíður á hótelinu og tekur nú við frjáls tími í þessum fallega bæ. Hópurinn stefnir á að fara saman út að borða um kvöldið og fagna mögnuðu afreki að ljúka TMR hringnum.

Gallery not found.
ágúst 3, 2023 0 comment
0 FacebookTwitterPinterestEmail
Daglegt lífFjallahlaup

TMR D6

by Halldóra ágúst 2, 2023

Frá Grächen liggur leiðin inn á gönguleiðina Europaweg sem liggur alla leið til Zermat fyrir ofan Mattertal dalinn. Leiðin er talin ein sú fallegasta í Ölpunum og hefur nokkra tæknilega hluta. Leiðin liggur að Europaskálanum þar sem hópurinn gistir og nýtur stórbrotins fjallaútsýnis.

Gallery not found.
ágúst 2, 2023 0 comment
0 FacebookTwitterPinterestEmail
Daglegt lífFjallahlaup

TMR D5

by Halldóra ágúst 1, 2023

Þetta er langur dagur! Eftir góða hvíld í skálanum er farið yfir Monte Moro skarðið (2868m), sem markar landamæri Ítalíu og Sviss. Við lækkum okkur niður að Mattmark vatninu og þar styttum við ferðina með strætó til Saas-Fee bæjarins. Þar fáum við okkur góða hressingu áður en við förum upp á Höhenweg svalaleiðina og förum frá Saas dalnum yfir í Mattertal (Zermatt dalinn). Þetta er ótrúleg útsýnisleið og er mikil upplifun að fara um stíga leiðarinnar. Við endum daginn á góðu hóteli í skíðabænum Grächen sem stendur hátt fyrir ofan Mattertal dalnum.

Gallery not found.
ágúst 1, 2023 0 comment
0 FacebookTwitterPinterestEmail
Daglegt lífFjallahlaup

TMR D4

by Halldóra júlí 31, 2023

Skálinn er staðsettur þar sem við hefjum klifrið yfir Turlo skarðið (2738m) sem við höldum yfir. Leiðin er virkilega falleg og stígurinn er mjög sérstakur, en þetta er gömul walser leið sem tengir dalina. Niðurleiðin frá skarðinu og yfir til Macugnaga bæjarins er nokkuð þægileg en löng. Frá Macugnaga verður hægt að taka lyftu upp að Oberto Maroli skálanum sem við gistum í. Þetta er krefjandi dagur sem fer yfir þekkt fjallaskarð og endar í háfjallaskála með stórkostlegu útsýni

Gallery not found.
júlí 31, 2023 0 comment
0 FacebookTwitterPinterestEmail
Daglegt lífFjallahlaup

TMR D3

by Halldóra júlí 30, 2023

Hópurinn þarf að leggja af stað mjög snemma eftir góðan morgunverð. Frá skálanum er hlaupið niður að Cime Bianche vatninu áður en komið er að Cime Bianche skarðinu. Næst tekur við langt niðurhlaup að þorpinu Saint Jacques. Við förum þó ekki alla leið í það heldur höldum hæð til Résy og svo að Bettaforca skarðinu (2672m). Hér ætlum við að stytta leiðina yfir skíðasvæði með lyftuferðum. Það mun fara eftir veðri og tíma hvort hópurinn muni hlaupa frá Passo dei Salati (2936m) og lengja hlaup dagsins. Við horfum yfir Alagna þorpið en höldum áfram inn dalinn og gistum í Pastore skálanum (1575m) sem er flottur og þekktur fyrir góðan mat.  

júlí 30, 2023 0 comment
0 FacebookTwitterPinterestEmail
Daglegt lífFjallahlaup

TMR D2

by Halldóra júlí 29, 2023

Dagurinn byrjar á því að fara upp í litla þorpið Zmutt (1936 m). Þaðan er farið úr blómstrandi alpaengi með alpaskálum upp í grýttara landslag og á jökul. Hér erum við rétt fyrir neðan Matterhorn og er útsýnið strax stórkostlegt! Klifrið heldur áfram smám saman upp að Trockener Steg (2939m) og þaðan að Gandegg skálanum (3030m). Í skálanum fáum við okkur hressingu og hittum fjallaleiðsögumenn sem leiða hópinn yfir jökulinn. Eftir leiðina yfir jökulinn og langan kafla í snjó förum við yfir Teodulo skarðið og endum daginn í skálanum sem er kenndur við það.

júlí 29, 2023 0 comment
0 FacebookTwitterPinterestEmail
Daglegt lífFjallahlaup

Tour Monte Rosa með Náttúruhlaupum / ferðadagur D1

by Halldóra júlí 28, 2023

Við flugum í beinu flugi með Icelandair frá Keflavík til Genfar 28. júlí. Fórum svo með lest frá Genfar flugvellinum til Zermatt og þurftum bara að skipta einu sinni um lest.  Nutum svo fallega miðbæjarins Zermatt í Sviss sem er frægur skíðabær, en frekar dýr. Borðuðum svo saman kvöldmat á ítalska staðnum og pökkuðum niður því sem við ætluðum að vera með á okkur, og skildum annan farangur eftir á hótelinu.

júlí 28, 2023 0 comment
0 FacebookTwitterPinterestEmail
Daglegt lífFjallahlaup

NýársEsja 2023

by Halldóra janúar 2, 2023

Við Trausti Vald bjuggum saman til event fyrir NýársEsju núna á nýársdag klukkan 13:00.

Það var mjög glæsilegur hópur sem mætti og naut Esjunnar á þessum fallega fyrsta degi ársins.

Sjá myndir hér:

janúar 2, 2023 0 comment
0 FacebookTwitterPinterestEmail
  • 1
  • 2
  • 3
  • …
  • 13

Nýlegar færslur

  • Grænland D6 þriðjudagur 29. apríl 2025
  • Grænland D5 mánudagur 28. apríl 2025
  • Grænland D4 sunnudagur 27. apríl 2025
  • Grænland D3 laugardagur 26. apríl 2025
  • Grænland D2 föstudagur 25. apríl 2025

Nýlegar athugasemdir

  • Björk Ólafsdóttir um Vasavikan 2024
  • Sif Helgad. um Langjökull þveraður 17.júní 2020
  • Helga Bryndís um New York City maraþon 2023
  • Ingvar Þóroddsson um Free to Run Ambassador í New York maraþoninu 2023

Færslusafn

  • apríl 2025
  • júlí 2024
  • maí 2024
  • apríl 2024
  • mars 2024
  • nóvember 2023
  • október 2023
  • september 2023
  • ágúst 2023
  • júlí 2023
  • apríl 2023
  • janúar 2023
  • desember 2022
  • nóvember 2022
  • september 2022
  • ágúst 2022
  • júlí 2022
  • júní 2022
  • maí 2022
  • apríl 2022
  • mars 2022
  • febrúar 2022
  • janúar 2022
  • desember 2021
  • október 2021
  • september 2021
  • ágúst 2021
  • júlí 2021
  • maí 2021
  • apríl 2021
  • mars 2021
  • febrúar 2021
  • janúar 2021
  • nóvember 2020
  • október 2020
  • september 2020
  • ágúst 2020
  • júlí 2020
  • júní 2020
  • maí 2020
  • apríl 2020
  • mars 2020
  • janúar 2020
  • desember 2019
  • nóvember 2019
  • október 2019
  • september 2019
  • ágúst 2019
  • júlí 2019
  • júní 2019
  • maí 2019
  • apríl 2019
  • mars 2019
  • febrúar 2019
  • janúar 2019
  • desember 2018
  • nóvember 2018
  • október 2018
  • september 2018
  • ágúst 2018
  • júlí 2018
  • júní 2018
  • maí 2018
  • apríl 2018
  • janúar 2018
  • janúar 2017
  • september 2016
  • ágúst 2016
  • júlí 2016
  • júní 2016
  • mars 2016
  • nóvember 2015
  • ágúst 2015
  • júní 2015
  • febrúar 2015
  • nóvember 2014
  • ágúst 2014
  • október 2013
  • september 2013
  • ágúst 2013
  • júní 2013
  • maí 2013
  • apríl 2013

Flokkar

  • Daglegt líf
  • Fjallahlaup
  • Fjallaskíði
  • Fjallgöngur
  • Gönguskíði
  • Hjól
  • Hlaup
  • Ísklifur
  • Kajak
  • Keppnis
  • Keppnissaga
  • Sjósund
  • Skíði
  • Sund
  • Veiðar
  • Þríþraut

Um mig

Um mig

Halldóra Gyða

Halldóra hefur mjög gaman af því að fara út að leika. Markmiðið hjá henni er að njóta lífsins hvern einasta dag, brosa, hafa gaman og hún er þakklát fyrir góða heilsu.

Verum í sambandi

Facebook Twitter Instagram Pinterest Tumblr Youtube Bloglovin Snapchat

Nýlegar færslur

  • Grænland D6 þriðjudagur 29. apríl 2025

    apríl 29, 2025
  • Grænland D5 mánudagur 28. apríl 2025

    apríl 28, 2025
  • Grænland D4 sunnudagur 27. apríl 2025

    apríl 27, 2025
  • Grænland D3 laugardagur 26. apríl 2025

    apríl 26, 2025
  • Grænland D2 föstudagur 25. apríl 2025

    apríl 25, 2025

Um mig

banner
Halldóra Gyða elskar að vera úti að leika. Hér er hún í Dólómítunum í Lavaredo fjallahlaupinu 2016.

Vinsæl innlegg

  • 1

    Eco Trail Reykjavík – 22 km

    júlí 6, 2018
  • 2

    Ironman Texas 2018

    apríl 28, 2018
  • 3

    Buthan – dagur 1 – hæðaraðlögun og skoðunarferð

    maí 26, 2018

Síðustu æfingar

  • Evening Ride
    On maí 8, 2025 6:13 e.h. went 6,97 km during 00:43:20 hours climbing 18,00 meters burning 484 calories.
  • Afternoon Ride
    On maí 8, 2025 3:49 e.h. went 7,36 km during 00:44:30 hours climbing 17,00 meters burning 361 calories.
  • Afternoon Walk
    On maí 8, 2025 2:00 e.h. went 1,35 km during 00:19:03 hours climbing 2,00 meters burning 109 calories.
  • Hjóluðum til Millu og Tóta með Dóru og Grétari/
    On maí 4, 2025 10:27 f.h. went 21,05 km during 02:00:15 hours climbing 274,00 meters burning 566 calories.
  • NH 🧡 appelsínugulir 🧡 yndislegur dagur 🙏
    On maí 3, 2025 8:55 f.h. went 8,51 km during 01:20:13 hours climbing 168,00 meters burning 790 calories.
  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram
  • Linkedin
  • Snapchat
  • Vimeo

@2017 - PenciDesign. All Right Reserved. Designed and Developed by PenciDesign


Back To Top