Tók þátt í Dyrfjallahlaupinu í dag í yndislegu veðri og skemmtilegum félagsskap. Hlaupið gekk mjög vel en ég kláraði það á 3:17:55 og var 10 konan í mark og 44 samtals. Leiðin er ofboðslega falleg og ég að sjálfsögðu stoppaði nokkrum sinnum til að taka myndir, sjá nánar í myndbandinu hér að neðan.
Keppnissaga: Dyrfjallahlaupið 2018
previous post