Fór í mína aðra vetrarútilegu í Bláfjöllum á frábærum félagsskap í dag. Fengum frábært veður, einstaklega fallegt sólarlag, stjönubjart kvöld, norðurljós og eldgos við varðeldinn 🙂
Tókum svo sprungu-björgunaræfingu á laugardagsmorgninum.
Fjallaskíðahópurinn skellti sér í dag á Eyjafjallajökul. Þetta var ágætis píslarganga því við þurftum að bera skíðin okkar 3 km eða 550 metra í snjólínu. En yndislegur dagur á jökli í frábærum félagsskap. Það var þó nokkuð hart færi uppá toppi.