Frá Grächen liggur leiðin inn á gönguleiðina Europaweg sem liggur alla leið til Zermat fyrir ofan Mattertal dalinn. Leiðin er talin ein sú fallegasta í Ölpunum og hefur nokkra tæknilega hluta. Leiðin liggur að Europaskálanum þar sem hópurinn gistir og nýtur stórbrotins fjallaútsýnis.
Gallery not found.TMR D6
previous post