TMR D4

by Halldóra

Skálinn er staðsettur þar sem við hefjum klifrið yfir Turlo skarðið (2738m) sem við höldum yfir. Leiðin er virkilega falleg og stígurinn er mjög sérstakur, en þetta er gömul walser leið sem tengir dalina. Niðurleiðin frá skarðinu og yfir til Macugnaga bæjarins er nokkuð þægileg en löng. Frá Macugnaga verður hægt að taka lyftu upp að Oberto Maroli skálanum sem við gistum í. Þetta er krefjandi dagur sem fer yfir þekkt fjallaskarð og endar í háfjallaskála með stórkostlegu útsýni

Gallery not found.

You may also like

Leave a Comment