Þjálfarinn Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé er mjög stolt af því að hafa klárað þriðja og síðasta stig þjálfaramenntunar ÍSÍ í vetur en hún hafði lokið fyrsta og öðru stigi. Þá er bóklegi hlutinn búinn og þá hægt að taka verklega hlutann hjá sérsamböndunum.
Í vetur var SKÍ1 gönguskíðanámskeið bæði bóklegt og verklegt klárað
Þakka stjórn Þríþrautardeildar Breiðabliks kærlega fyrir hvatninguna og stuðninginn.
