„Before and After“ með Alexis Berg

by Halldóra

Ljósmyndarinn Alexis Berg hafði samband við mig í gegnum Instagram og bauð mér að taka þátt í ljósmyndaverkefni sem hann var að vinna og gekk út á taka myndir fyrir hlaupið og svo eftir.

Ég fór með mömmu til ljósmyndarans klukkan 11, föstudaginn 26. ágúst, en hlaupið var ræst klukkan 18:00 sama dag.

Ég mætti í hlaupafötunum og með númerið og hlaupavestið, vissi ekki betur, en allir hinir sem voru á staðnum voru ekki með hlaupanúmerið eða vestið á sér 🙂

Sjá nokkrar myndir hér:

Börkur minnti mig svo á að fara í myndatökuna eftir að ég kom í mark, annars hefði ég pottþétt gleymt því.

Sjá smá afrakstur hér:

You may also like

Leave a Comment