„Þriðjungur þeirra sem tekur þátt í þríþautum í Bandaríkjunum eru á milli fertugs og fimmtugs, samkvæmt tölum þríþrautarfélagasamtökunum þar. Meðalaldur maraþonhlaupara í Boston maraþoninu er rétt ríflega 42 ár. Við sjáum að sífellt fleira fólk á miðjum aldri kýs hjólreiðar, hlaup og fjallgöngur. Hvað skýrir það? Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé ofurhlaupari ræðir málið í Morgunútvarpinu. „
Hægt að hlusta á viðtalið hér á ca 32 mín.