Við gengum niður í Manarola frá þorpinu okkar daginn eftir að við komum. Bærinn er mjög fallegur, þar eru flottar kirkjur, þar er mjög fallegur kirkjugarður og ofboðslega fallegt að horfa á bæinn að ofan, þ.e. á gönguleiðinni niðureftir.
Við stoppuðum í bænum og borðuðum á veitingastað þar sem ég fékk bestu pizzu sem ég bragðaði á Ítalíu, með svínakjöti og ruccola, mjög fallega framreidda. Mikið af túristabúðum er í bænum og margir glæsilegir veitingastaðir. Mikið af fólki að synda í sjónum, enda skemmtileg vík þar sem er búið að útbúa góða aðstöðu til að synda og komast t.d. upp úr vatninu.
Við ætluðum svo að ganga til Riomaggiore og gerðum tvær tilraunir til að komast úr bænum, en báðar leiðir voru lokaðar, vegna framkvæmda. Svo við urðum að taka lestina til Riomaggiore, sem tók alveg 2 mínútur.
Frekari upplýsingar um Manarola hér:
Manarola, built on a high rock 70 metres above sea level, is one of the most charming and romantic of the Cinque Terre villages. The tiny harbor features a boat ramp, a tiny piazza and picturesque multicoloured houses facing the sea.
Manarola Cinque Terre Italy
You can enjoy lunch at one of the fish restaurants in the small square next to the harbour. The harbor area is filled with colorful rowing boats and becomes the main sunbathing and swimming spot of the village from morning until dusk. In fact, this is the perfect place to spend a lazy day sunbathing and watching people jumping off the cliffs. Although there is no real beach here, it has some of the best deep-water swimming around.
Along the main road the boats are pulled onto dry land every time the sea is rough. The village is all ups and downs, with steep narrow alleys carrugi, leading to the sea.