Súlur Vertical 2025

by Halldóra

Það er alltaf gaman að vera á Akureyri um Verslunarmannahelgina í tjaldbúðum hjá foreldrum Sigga Kiernan í Eyjafirði og því tilvalið að taka þátt í Súlum Vertical. Það er engin keppnissaga með þessari færslu, bara myndir. Mér leið ekki vel í þessu hlaupi og í raun bara þakklát að hafa tekið þátt og klárað. Sjá myndir hér að neðan.

You may also like

Leave a Comment