Kárahnjúkar

by Halldóra

Á ferðalagi okkar Óla um Austurland, ákváðum við að koma að Kárahnjúkum og sjá breytinguna sem hefur orðið á þessum stað á síðustu árum, enda mjög langt síðan við vorum hérna síðast. Yfirleitt höfum við verið á þessum slóðum á hreindýraslóðum, en núna vorum við bara í sumarfríi og því gaman að ganga hér um og taka myndir.

You may also like

Leave a Comment