Kalapattar er í raun ekki fjall heldur hryggur þaðan sem gefur að líta gríðarlega fallega sýn til Everest fjalls og því mikilvægt að leggja á sig göngu þangað upp því úr grunnbúðunum er eingöngu sýn til undirhlíða fjallsins.
Heimild: Íslenskir fjallaleiðsögumenn