Forsavarsmenn Jökulsárshlaupsins ákváðu að hlaupið verður ekki haldið aftur. Því ákváð ég að skrá mig og taka þátt í þessu síðasta hlaupi, þar sem þessi leið er ein fallega hlaupaleiðin á landinu. Fór samt ekki löngu vegalengdina, því ég er búin að hlaupa ansi mikið síðustu vikur. Hér eru myndir sem ég tók á leiðinni.
Jökulsárhlaupið 2025
previous post
