Alltaf gaman í gamlárshlaupi ÍR. Fór með Stjörnunum í frekar einföldum búningi, þ.e. svartklædd með áramótaspöng.
En náði að hlaupa 10 km undir 1 klst sem ég er bara nokkuð ánægð með, þar sem ég hef lítið hlaupið uppá síðkastið.
Jógaæfingar skila sér alveg inní hlaupin 🙂
Sjá myndir frá hlaupinu hér: