Fór í fallhlífarstökk í dag í 13.apríl. Það er ótrúleg tilfinning að vera í lausu lofti í rúma mínútu og hugsa, mun fallhlífin opnast. Var samt ótrúlega lítið stressuð en „rush-ið“ sem maður fær er ólýsanlegt.
Þetta er eitt það magnaðasta sem ég hef gert. Þar sem erfitt er að lýsa augnablikinu, læt ég bara myndbandið sem ég fékk eftir stökkið tala sínu máli.
Go Jump fallhlífarstökk San Fransisco 2019 from Halldora Matthiasdottir on Vimeo.