Það er mikið talað um Jökulsárgljúfur og það stórkostlega landslag sem er þar fyrir austan í Jökulsárdal. Hins vegar er mun minna fjallað um Sigöldugljúfur og Sigöldufoss, en bæði eru einstakar náttúruperlur. Á leið okkar Óla inní Landmannalaugar í sumar stoppuðum við og gengum bæði að fossinum og að gljúfrinu og tókum þessar myndir, sjá hér fyrir neðan:
Sigöldufoss og Sigöldugljúfur
previous post
