Rauðufossar og Augað

by Halldóra

Það er virkilega gaman að vera með svokallaðan „bucket list“ eða lista yfir þá hluti sem þig langar til að skoða, sjá og upplifa. Einn af þessum stöðum, sem mig hefur lengi dreymt um að skoða er hið svokallaða Auga og Rauðufossar.

Hér að neðan eru myndir af göngunni okkar Óla þangað.

You may also like

Leave a Comment